Álheimar ehf var stofnað árið 2005 en byggir á gömlum grunni Álverks ehf sem stofnað var árið 1982. Starfsmenn Álheima hafa því áratuga reynslu í ál og stálsmíði hverskonar. Helsta starfsemi Álheima í gegnum tíðina hefur verið sem dæmi:
Öll almenn nýsmíði úr áli, ryðfríu stáli ásamt hefbundinni stálsmíði s.s. færibönd, stigar, handrið, hlið, ál- og stálkassar, eldsneytistankar, ýmsan búnað á vélsleða, fjórhjól og jeppa. Einnig gerum við við vélarhluti úr áli.
Við erum í 500fm húsnæði með 5 metra háar innkeyrsluhurðir.